Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny kveðst hafa losnað öndunarvél í gær og getað andað allan daginn án aðstoðar. Þetta kom fram í skilaboðum sem Navalny birti á Instagram í morgun, sem sýndi mynd af honum og fjölskyldu hans á Charité-sjúkrahúsinu í Berlín.