Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds

Mynd með færslu
 Mynd: PD

Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds

15.09.2020 - 09:49

Höfundar

Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.

Vinur þáttarins sendir lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Younger than Yesterday með Byrds sem kom út 6. febrúar árið 1967.
Younger Than Yesterday er fjórða plata Amerísku rokksveitarinnar Byrds, sem á plötunni tekur inn áhrif frá sækadelíu og jazzi.

Bassaleikarinn Chris Hillman er þarna í stærra hlutverki en á plötunum á undan og sýnir að hann er lunkinn lagasmiður sem hann hafði ekki sýnt svo mikið til þessarar plötu. Hann er einn skrifaður fyrir fjórum laga plötunnar og er meðhöfundur í laginu So You Want to Be a Rock 'n' Roll Star? Í tveimur af þessum fjórum lögum Hillmans á plötunni byrjar sveitin að feta sig inn á kántrí-rokk slóðina sem átti síðar eftir að einkenna The Byrds á næstu plötum og hafa talaverð áhrif á rokksöguna. Platan náði 24. Sæti Bandaríska listans þegar hún kom út og því 37unda í Bretlandi.

Lagið So You Want To Be A Rock'n Roll Star? kom út á lítilli plötu áður en stór platan kom út, og eftir að hún kom út voru tvö lög önnnur gefin út á smáskífum, Have you seen her face eftir Chris Hillman og My back Pages eftir Bob Dylan. Ekkert laga plötunnar gerði miklar rósir á vinsældalistanum í Bretlandi. Í dag þykir Younger than Yesterday ein alla besta plata Byrds og ein besta plata ársins 1967, þrátt fyrir að það hafi lítið farið fyrir henni á sínum tíma.

Egó - Mescalin
Volcanova - Welcome
Volcanova - Where?s the time
R.E.M. - The one i live (Live Paleo festival 2008)
The Verve - History
My Chemical Romance - Welcome to the black parade
Rory Gallagher - Bad penny
VINUR ÞÁTTARINS
Foghat - Sarah Lee
Hellacopters - Murder on my mind
SÍMATÍMI
Bob Jovi - You give love a bad name (óskalag)
AC/DC - Let me put my love into you (óskalag)
Nothing but Thieves - Amsterdam (óskalag)
Brain Police - Jacuzzi Suzy (óskalag)
Queen - Bohemian Rhapsody (óskalag)
Bruce Springsteen - Lettter to you
Lemmy & Probot - Shake your blood (óskalag)
The Byrds - So you want to be a rock?n roll star
Wilco - True love will find you in the end
MAGNÚS STEFÁNSSON GESTUR FUZZ
Utangarðsmenn - 13-16
MAGNÚS II
Deep Purple - Might just take your life
MAGNÚS III
Deep Purple - Lay down, stay down
The Byrds - My back pages
Deep Purple - Burn

Tengdar fréttir

Tónlist

Ómar Guðjóns - The Beatles og The Cure

Tónlist

Kristinn Snær - Living Colour og Metallica

Tónlist

Björn Ingi - U2 og Rolling Stones

Tónlist

Sólveig Anna - Pixies og Kiss