Próf: Hvernig morguntýpa ert þú?

Mynd með færslu
 Mynd: Vekjaraklukka - Google

Próf: Hvernig morguntýpa ert þú?

10.09.2020 - 14:28
Fólk er oft flokkað sem annað hvort A- eða B-týpa. Mikið hefur verið rætt um svefn undanfarið og einnig hvort breyta ætti klukkunni. Margir eru B-týpur en vilja vera A-týpur og öfugt. Taktu könnun og sjáðu hvaða týpa þú ert.