Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Bríet um Esjuna: „Bara ástin maður“

Mynd: RÚV / Tónaflóð

Bríet um Esjuna: „Bara ástin maður“

24.08.2020 - 09:03

Höfundar

Söngkonan Bríet flutti einn helsta smell sumarsins, Esjuna, á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt. „Bara ástin maður. Hún kemur og fer. Þá semur maður lag um það,“ sagði Bríet um tilurð lagsins.

Það var mikið um dýrðir í Tónaflóði í gær þegar hljómsveitin Albatross lauk ferð sinni í kringum landið með beinni útsendingu úr Gamla bíói í Reykjavík. Upptakan er aðgengileg í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Menningarefni

Ó borg mín borg borgarlistamannsins Helga Björns

Tónlist

Tvær stjörnur Jóhönnu Guðrúnar

Popptónlist

„Árið 2020 verður meiri Bríet“

Popptónlist

Bríet frumflytur nýtt lag