Það var mikið um dýrðir í Tónaflóði í gær þegar hljómsveitin Albatross lauk ferð sinni í kringum landið með beinni útsendingu úr Gamla bíói í Reykjavík. Upptakan er aðgengileg í spilara RÚV.
Það var mikið um dýrðir í Tónaflóði í gær þegar hljómsveitin Albatross lauk ferð sinni í kringum landið með beinni útsendingu úr Gamla bíói í Reykjavík. Upptakan er aðgengileg í spilara RÚV.