Upplýsingafundur almannavarna: Beint streymi

08.08.2020 - 13:53
Mynd: Ljósmynd/Almannavarnir / Ljósmynd/Almannavarnir
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14:00 í dag. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Alma Möller, landlæknir, fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga.
 
Nína Hjördís Þorkelsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi