Stolt í hverju skrefi - Hátíðardagskrá Hinsegindaga er skemmtiþáttur framleiddur af RÚV í samstarfi við Hinsegin daga vegna 20 ára afmælis Gleðigöngunnar. Ekki varð af viðburðum á vegum Hinsegin daga í ár vegna COVID-19 og samkomutakmarkanna. Áhorfendur er hvattir til umræðu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #hinseginheima.