Nafn mannsins sem lést í slysi í Reyðarfirði

08.08.2020 - 15:37
Mynd með færslu
 Mynd: Mohammad reza Fathian - Pexels
Maðurinn sem lést er sexhjól sem hann ók valt í Reyðarfirði á föstudag hét Andrés Elisson. Andrés var fæddur árið 1957 og búsettur á Eskifirði.

Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvær uppkomnar dætur.

Nína Hjördís Þorkelsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi

Tengdar fréttir