Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Banaslys í Reyðarfirði

07.08.2020 - 10:37
Mynd með færslu
 Mynd: Mohammad reza Fathian - Pexels
Banaslys varð í Reyðarfirði í gærkvöldi er ökumaður sexhjóls lést þegar hjólið valt yfir hann í fjalllendi.

Unnið er að rannsókn málsins og verða ekki frekari upplýsingar veittar að svo stöddu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi.

andriyv's picture
Andri Yrkill Valsson
Fréttastofa RÚV