Athugið þessi frétt er meira en 12 mánaða gömul.

Stjórnarandstaðan í regnbogalitum við embættistöku Duda

06.08.2020 - 12:07
epa08587228 Polish President Andrzej Duda (2-L) with his wife Agata Konrhauser-Duda (2-R) during the swearing-in ceremony before the National Assembly of the Republic of Poland, a joint session of the Sejm (lower house) and Senate in Warsaw, Poland, 06 August 2020. President Andrzej Duda will start a second term after winning the presidential election held on 12 July, in which he defeated Rafa Trzaskowski, the candidate of the Civic Coalition.  EPA-EFE/RAFAL GUZ POLAND OUT
 Mynd: EPA-EFE - PAP
Hópur pólskra þingmanna í stjórnarandstöðu klæddist regnbogalitum til stuðnings hinsegin fólks við innsetningarathöfn Andrzej Duda forseta landsins í morgun. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis fögnuðu forsetanum ákaft.

Duda sigraði naumt í forsetakosningum í Póllandi í júlí með 51 prósenti atkvæða. Málefni hinsegin fólks voru efst á baugi þar í landi í aðdraganda kosninganna og Duda hefur meðal annars haldið því fram að gifting samkynhneigðra ógni pólskum gildum. 

Lögreglan í Póllandi ákærði í gær þrjá fyrir að halda regnbogafánum yfir styttum í Varsjá í síðustu viku. Þremenningarnir gætu átt yfir höfði sér tveggja ára fangelsisvist fyrir að vanvirða styttur og ógna trúarlegum gildum.

 

epa08587211 Inauguration of the second term of President Andrzej Duda. President Duda (C-R) with his wife Agata Kornhauser-Duda (C-L) during the receipt of a report from the commander of the Warsaw garrison, Division General Robert Glab (2R) and the commander of the State Protection Service, Mjr. Pawel Olszewski (2L) in the courtyard of the Presidential Palace in Warsaw, Poland 06 August 2020. Andrzej Duda starts his second term today. In the presidential election, Duda defeated Rafa³ Trzaskowski, the candidate of the Civic Coalition.  EPA-EFE/MARCIN OBARA POLAND OUT
 Mynd: EPA-EFE - PAP