Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

„Af hverju við? Af hverju við?“

06.08.2020 - 18:57
Mynd: EPA-EFE / EPA
Á annað hundrað létust og margra er enn saknað eftir sprengingarnar miklu í Beirút í fyrradag. Vitað er um nærri fimm þúsund sem slösuðust og nærri þrjú hundruð þúsund misstu heimili sín. Jón Björgvinsson fréttaritari RÚV er í Beirút.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV