Upplýsingafundur almannavarna

05.08.2020 - 13:59
Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis hefst klukkan 14:00. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Alma D. Möller, landlæknir fara yfir stöðu mála, ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Gestur fundarins verður Agnes Agnarsdóttir, fagstjóri sálfræðiþjónustu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Fundurinn verður í beinni útsendingu í sjónvarpi og á Rás 2 auk þess sem hann verður sýndur í spilaranum hér að ofan. Þá má fylgjast með beinni textalýsingu hér að neðan. 

 
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi