Harris fór með hlutverk Valerys Legasov, rússneska efnafræðingsins sem rannsakaði Chernobyl slysið.
Glenda Jackson hlaut verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þáttunum Elizabeth is Missing.
Sian Clifford úr Fleabag fékk verðlaun sem besta leikkona í grínþáttum og Jamie Demetriou sem besti grínleikari í þáttunum Stath Lets Flats.
The End of the F***ing World hlaut verðlun sem besta drama þáttaröðin.
Hildur Guðnadóttir hlaut einnig BAFTA-verðlaunin fyrir tónlistina í þáttunum en þau verðlaun voru afhent fyrir hálfum mánuði.
Thank you so much @BAFTA!! pic.twitter.com/qjmPzglb80
— Hildur Gudnadottir (@hildurness) July 18, 2020