Týnda kynslóðin sungin í Neskaupstað

Mynd: Tónaflóð / Bjartmar Guðlaugsson

Týnda kynslóðin sungin í Neskaupstað

24.07.2020 - 21:20

Höfundar

Það var mikið fjör á Tónaflóði um landið í Neskaupstað í kvöld. Sverrir og Elísabet fengu góða hjálp frá nokkrum af gestum kvöldsins, Bjartmari Guðlaugs, Magna Ásgeirssyni, Anyu Shaddock og Guðmundi R. Gíslasyni, auk gesta í Egilsbúð í Neskaupstað.

Myndbandið af flutningnum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Egilsbúð í Neskaupstað var fjórða stopp Tónaflóðs um landið en næstu föstudaga mun hljómsveitin Albatross, með Sverri Bergmann og Elísabetu Ormslev, ferðast um landið og leika tónlist hvers landshluta fyrir sig.