Mel Gibson veiktist af COVID-19

epa05523882 US-Australian actor/director Mel Gibson pose during a photocall for 'Hacksaw Ridge' at the 73rd annual Venice International Film Festival, in Venice, Italy, 04 September 2016. The festival runs from 31 August to 10 September.  EPA/ETTORE FERRARI
 Mynd: EPA-EFE - ANSA

Mel Gibson veiktist af COVID-19

24.07.2020 - 17:05

Höfundar

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús í apríl eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum, að því er kvikmyndatímaritið Variety greindi frá í dag. Haft er eftir talsmanni leikarans að hann hafi þurft að vera í eina viku á sjúkrahúsi. Meðan á dvölinni stóð fékk hann lyfið Remdesivir. Síðan þetta gerðist hafa sýni nokkrum sinnum verið tekin, en þau hafa ávallt verið neikvæð.

Nokkrir kunnir listamenn til viðótar hafa veikst af COVID-19, þeirra á meðal Idris Elba, Tom Hanks, Rita Wilson og tónlistarkonan Pink.

 

Tengdar fréttir

Heilbrigðismál

Tom Hanks og Rita Wilson útskrifuð af sjúkrahúsi

Heilbrigðismál

Tom Hanks og Rita Wilson útskrifuð af sjúkrahúsi