Dregið í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar

epa08301684 (FILE) - Liverpool FC captain Jordan Henderson lifts the trophy after the UEFA Champions League final between Tottenham Hotspur and Liverpool FC at the Wanda Metropolitano stadium in Madrid, Spain, 01 June 2019 (re-issued 17 March 2020). Amid the COVID-19 Cronavirus pandemic UEFA, on 17 March 2020, announced the 'commitment to complete all domestic and European club competitions by the end of the current sporting season, i.e. 30 June 2020 at the latest, should the situation improve' and 'possible adaptations of the 2020/21 UEFA Champions League and UEFA Europa League qualifying rounds in case of late completion of the 2019/20 sporting season, i.e. after 30 June 2020'.  EPA-EFE/Emilio Naranjo
 Mynd: EPA

Dregið í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar

10.07.2020 - 10:46
Dregið var í viðureignir í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í höfuðstöðvum UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, nú í morgun. Úrslitakeppnin fer fram í Lissabon seinni hluta ágústs þar sem hver stórleikurinn verður á fætur öðrum.

Fyrirkomulag keppninnar í ár verður með óhefðbundnum hætti vegna frestunar sem varð vegna COVID-19 faraldursins. Úrslitakeppnin fer fram í Lissabon 12.-23. ágúst og þar sem leikið verður á hlutlausum velli verður ekki leikið heima og að heiman. Því ráðast 8-liða úrslitin og undanúrslitin í einum leik.

Enn á eftir að leika seinni leikina í nokkrum viðureignum í 16-liða úrslitunum en þær eru eftirfarandi:
Juventus - Lyon (0-1 eftir fyrri leikinn)
Manchester City - Real Madrid (2-1 eftir fyrri leikinn)
Barcelona - Napoli (1-1 eftir fyrri leikinn)
Bayern Munchen - Chelsea (3-0 eftir fyrri leikinn)

Átta liða úrslit:
Real Madrid/Manchester City - Lyon/Juventus
Napoli/Barcelona - Chelsea/Bayern Munchen
Atalanta - PSG
RB Leipzig - Atletico Madrid

Undanúrslit:
Real Madrid/Manchester City eða Lyon/Juventus - Napoli/Barcelona eða Chelsea/Bayern Munchen
RB Leipzig /Atletico Madrid - Atalanta/PSG