Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Konan sem lýst var eftir fannst látin

03.07.2020 - 15:32
Mynd með færslu
 Mynd: Mohammad reza Fathian - Pexels
Konan sem lýst var eftir í gærkvöldi fannst látin rétt fyrir hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir konunni seint í gærkvöld. Björgunarsveitir voru kallaðar út í morgun til þess að aðstoða við leitina. 

Nína Hjördís Þorkelsdóttir
Fréttastofa RÚV