Tugir létust í sprengjuárás á markað

29.06.2020 - 15:02
epa08516034 A man who was injured in an explosion at a cattle market in Sangin district, is brought to a hospital in Lashkar Gah, Helmand, Afghanistan, 29 June 2020. Around 23 civilians were killed and more than 15 others were wounded on 29 June in multiple explosions at a cattle market in the southwestern Helmand province in Afghanistan.  EPA-EFE/WATAN YAR
Hlúð að manni sem særðist í árásinni í dag. Mynd: EPA-EFE - EPA
Að minnsta kosti 23 almennir borgarar létu lífið þegar sprengjuárás var gerð í dag á markað í Helmandhéraði í suðurhluta Afganistans. Fimmtán særðust. Bílsprengja sprakk á markaðinum og á hann var skotið fjórum flugskeytum, segir í yfirlýsingum frá héraðsstjóranum í Helmand og afganska hernum.
asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi