Athugið þessi frétt er meira en 11 mánaða gömul.

Aukafréttatími í hádeginu

28.06.2020 - 09:36
Mynd með færslu
 Mynd: Skjáskot - RÚV
RÚV verður með aukafréttatíma í sjónvarpi kl. 12:00 vegna forsetakosninganna sem fóru fram í gær.

Í aukafréttatímanum verður meðal annars rætt við Guðna Th. Jóhannesson, nýkjörin forseta, og mótframbjóðanda hans Guðmund Franklín Jónsson.

Hér má nálgast útsendinguna.

Anna Sigríður Einarsdóttir