Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Fann kanó í fjárhúsi nágrannanna

Mynd: RÚV / RÚV

Fann kanó í fjárhúsi nágrannanna

25.06.2020 - 12:52
Undir Eyjafjöllum er hægt að skella sér í siglingu á kanó og virða fyrir sér Vestmannaeyjar, Eyjafjöll, svartar strendur og seli.

Birta Guðmundsdóttir í Skálakoti fann bátana í fjárhúsi nágranna sinna. Hún ákvað í samráði við bróður sinn og kærasta að koma þeim í notkun. Sumarlandinn heimsótti Birtu og brá sér um borð. 

Tengdar fréttir

Mannlíf

Keðjusögin getur komið manni í form