Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Disney+ kemur til Íslands

epa08349215 A photo illustration shows the Disney Plus streaming service logo reflected in an eye on the day of the official launch of its streaming platform in France, in Paris, France, 07 April 2020. Disney Plus postponed the French launch of its new streaming service by two weeks as per a government request, fearing new subscribers would over-saturate the country's internet networks during the confinement lockdown imposed across France to limit the spread of  the SARS-CoV-2 coronavirus causing the Covid-19 disease.  EPA-EFE/IAN LANGSDON
 Mynd: EPA

Disney+ kemur til Íslands

23.06.2020 - 10:53

Höfundar

Streymisveitan Disney+ verður aðgengileg á Íslandi í haust.

Í tilkynningu frá Walt Disney-samsteypunni kemur fram að streymisveitan Disney+ verði aðgengileg í Portúgal, Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Lúxemborg og á Íslandi 15. september.

Auglýst áskriftarverð er 7.88 dalir á mánuði, eða um 1.100 íslenskar krónur miðað við núverandi gengi.

Disney+ kom á markað í Norður-Ameríku 12. nóvember 2019 og varð aðgengileg á lykilmörkuðum í Evrópu í mars og apríl, í Bretlandi, Þýskalandi, Austurríki, Írlandi, Sviss, á Spáni og Ítalíu.

Tengdar fréttir

Sjónvarp

Yoda hvítvoðungur setur internetið á hliðina

Kvikmyndir

Disney+ varar við menningarlega úreltum lýsingum

Evrópa

Disney-þorp með 800 köstulum eins og draugabær