Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Lamb of god, Machine head, Cro Mags, Mushroomhead,

22.06.2020 - 11:00
Mynd með færslu
Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur.  Mynd:
Í þætti dagsins heyrum við fullt af nýju efni, þar á meðal hágæða rokk með með Lamb of god, Machine head, Cro Mags, Mushroomhead, ofl.

Eins og síðustu vikur hefst þátturinn á lögum tengdum samskiptum lögreglu og almennra borgara í Bandaríkjum norður Ameríku, en það er nóg af efni í boði þar sem talað, sungið eða öskrað erum aðgerðir lögreglunnar gegn minnihlutahópum í þar í landi. 

Lagalistinn:
System Of A Down - Mr. Jack
Pantera - The Badge
Rage Against The Machine - Killing In The Name
Jesus Piece - Oppressor
Zao - Transmission 2: I Saw The Devil
Machine Head - Bulletproof
Wolfbrigade - NO REWARD
Lamb Of God - Gears
Great Grief - The Nihilist Digest
Cro-Mags - No One's Coming
Protest The Hero - Tandem
Mushroomhead - Pulse
Sons Of Abraham - I Would Have Crawled Forever (Had I Known The Humiliation)
Vamachara - Anticipated Demise
Machine Head - Stop the Bleeding (ásamt Jesse Leach )
END - Fear for Me Now
Lamb Of God - Poison Dream (ásamt Jamey Jasta)
Knocked Loose - Counting Worms
Cro-Mags - Drag You Under
Kaonashi - Real Leather
Dys - Þögnin dæmd dauð og ómerk 
Poison The Well - Artists Rendering Of Me
Poison The Well - Botchla
Poison the Well - Sparks It Will Rain

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður