Kaupandi Martin D-18E gítars Cobains, sem smíðaður var 1959, er Ástrali að nafni Peter Freedman. Hann er eigandi hljóðnemaframleiðandans Rode Microphones.
"RØDE Founder Peter Freedman Secures Kurt Cobain's 'MTV Unplugged' Guitar at Auction, To Be Exhibited Worldwide With All Proceeds Going To Performing Arts" via @rodemics https://t.co/uXO3UQqL3S
— Juliens Auctions (@JuliensAuctions) June 21, 2020
Fleiri munir úr fórum látinna og lifandi tónlistarmanna voru seldar á net-uppboði Julien's Auctions um helgina. Til að mynda gítar sem áður var í eigu Prince, beltissylgja frá Elvis Presley, dagbók sem Jim Morrison hélt í París og kjóll af Madonnu.