Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Fjöldi fólks skemmti sér í miðbænum í gærkvöld

Mynd: Ragnar Santos / RÚV
Fjöldi fólks lagði leið sína í miðborg Reykjavíkur í gærkvöld til að skemmta sér þessa fyrstu helgi eftir að samkomubann var rýmkað. Nú mega barir og skemmtistaðir hafa opið til klukkan 23. Skemmtanahald virðist að mestu hafa farið vel fram.

Ragnar Santos kíkti í bærinn og náði meðfylgjandi myndum af mannlífinu sem má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV