Fréttateymi CNN handtekið í beinni

29.05.2020 - 11:14
epa08451220 Protesters cheer as fire burns outside a Minneapolis police precinct during protests over the arrest of George Floyd, who later died in police custody, in Minneapolis, Minnesota, USA, 28 May 2020. A bystander's video posted online on 25 May, appeared to show George Floyd, 46, pleading with arresting officers that he couldn't breathe as an officer knelt on his neck. The unarmed black man later died in police custody.  EPA-EFE/CRAIG LASSIG
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Fréttamannateymi sjónvarpsstöðvarinnar CNN var handtekið í Minneapolis í gær þar sem fréttamaðurinn Omar Jimenez  var að segja frá óeirðunum þar í beinni útsendingu.

Fréttamaðurinn, kvikmyndatökumaður og útsendingarstjórar voru allir handjárnaðir, en þar sem kveikt var á myndavél tökumanns náðist upptaka af öllu saman. 

 

 

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi