Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Páll Óskar heldur uppi stuði með Sinfóníuhljómsveitinni

Páll Óskar heldur uppi stuði með Sinfóníuhljómsveitinni

28.05.2020 - 19:45

Höfundar

Páll Óskar Hjálmtýsson flytur mörg af þekktustu lögum sínum í útsetningu fyrir hljómsveit. Páll Óskar hefur um áratuga skeið verið ein skærasta poppstjarna Íslands og er jafnvígur á stuðtónlist og ballöður.

Bein útsending frá Eldborg hefst klukkan 20:00.

Tengdar fréttir

Tónlist

Þakklátur fyrir þennan risastóra pásutakka í líf sitt

Klassísk tónlist

Þrennir tónleikar Sinfó í beinni á RÚV