Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Moltugerð fyrir alla

20.05.2020 - 16:00
Mynd: Björgvin Kolbeinsson / RÚV
Hvað er hægt að gera við lífrænan úrgang sem fellur til á heimilinu (annað en að setja hann beint í ruslið)? Til eru umhverfisvænar, hagkvæmar og forvitnilegar leiðir - og fjölbreyttar. Hver og einn getur fundið hvað hentar sér og sínu heimili best því ýmislegt er í boði; safnkassi, moltukassi, ánagryfja eða bokashi aðferðin japanska. Hjörtur Þorbjörnsson forstöðumaður Grasagarðsins fór yfir þessi mál, aðferðir og ávinning í Samfélaginu á Rás 1.

Hlusta má á viðtalið við Hjört í spilararnum hér að ofan.

thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárritstjórn