Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Daði flytur Hatrið mun sigra

Mynd: Ohad Kab / RÚV/KAN

Daði flytur Hatrið mun sigra

16.05.2020 - 12:11

Höfundar

Daði Freyr tók við óskalögum í beinni útsendingu þar sem hann lék sín eftirlætis Eurovision-lög.

Langoftast var beðið um lagið Hatrið mun sigra eftir gjörningahópinn Hatara í sérstakri Eurovision-útsendingu frá heimili Daða Freys í Berlín. Daði flutti lagið með sínum hætti í auk margra annarra Euro-slagara í útsendingunni.

Hægt er að horfa á útsendinguna í heild í sjónvarpsspilara RÚV.

Tengdar fréttir

Popptónlist

Eurovision-mynd Wills Ferrells frumsýnd í júní

Menningarefni

Daði og Gagnamagnið fengu langflest stig frá Norðmönnum

Tónlist

Angurvær Klemens syngur sigurlag Hollands

Tónlist

Ítalía fær 12 stig – Will Ferrell tilkynnti val Íslands