Langoftast var beðið um lagið Hatrið mun sigra eftir gjörningahópinn Hatara í sérstakri Eurovision-útsendingu frá heimili Daða Freys í Berlín. Daði flutti lagið með sínum hætti í auk margra annarra Euro-slagara í útsendingunni.
Hægt er að horfa á útsendinguna í heild í sjónvarpsspilara RÚV.