Á daginn vinnur Ragnar sem tæknimaður hjá Neyðarlínunni og prílar upp í möstur til að koma upp búnaði og gera við. Þegar hann er ekki í vinnunni er hann að læra flug, keppa í rallý eða spila á trommur með þungarokkshljómsveitinni Ophidian Eye sem stefnir á að gefa út plötu með vorinu.
Landinn hitti Ragnar bæði hátt uppi og á jörðu niðri.