Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Upplýsingafundur almannavarna

22.04.2020 - 13:49
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir halda sinn daglega upplýsingafund í dag klukkan 14:03. Gestur fundarins verður Anna Birna Jensdóttir, samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV