24 fórust í flóðum í Kongó

18.04.2020 - 07:39
epa04755471 Burundian refugee boys are reflected in a puddle caused by the rain in a refugee camp in Gashora, some 55km south of the capital Kigali, Rwanda, 18 May 2015. According to the UN refugee agency, more than 105,000 Burundians have fled the country to seek refuge in neighbouring countries such as Rwanda, DR Congo, and Tanzania, as the protesters opposing President Pierre Nkurunziza's bid for a third term took to the street again on 18 May despite warnings from the government. Nkurunziza has returned to Burundi after a failed coup by army generals.  EPA/DAI KUROKAWA
 Mynd: epa
Minnst 24 týndu lífi í miklum flóðum í Suður-Kivu í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó síðustu daga. Tuga til viðbótar er saknað eftir flóðin, að sögn forsetans, Felix-Antoine Tshisekedi Tshilombo, sem greindi frá því að fjöldi bygginga í héraðinu sé gjörónýtur eftir flóðin.

Suður-Kivu er í suðausturhluta Kongós, nærri Tanganyika-vatni og landamærunum að Rúanda og Búrúndí. 
 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV