Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Dægrastytting í sóttkví: Killswitch Engage, Death ofl.

13.04.2020 - 11:00
Í þætti dagsins má heyra afar fjölbreytta blöndu af tónlist með hljómsveitunum Killswitch Engage, Death, Iron Monkey, Kukl, Nirvana og Refused í viðbót við helling af klassíkri rokktónlist.

Dordingull dagrastytting í sóttkví  alla mánudaga í hlaðvarpinu og vefspilaranum á rúv.is 

Síðastliðina viku hefur youtube síða dordinguls verið ansi virk við að skella nýjum myndböndum á netið. Myndböndin eru öll klassík tónleikamynbönd frá árinum 1999 til dagsins í dag. Meðal hljómsveita sem núþegar hafa birst á síðunni eru I Adapt, Snafu, Klink, Vígspá, Dópskuld, Graveslime, Grafnár í viðbót við klassík með íslandsvinum á borð við Out Cold og Shai Hulud. Von er á enn fleiri myndböndum í næstu viku og því nokkuð spennandi að fylgjast með síðunni og öllum sem er að gerast þar.

Lagalistinn:
Prong - Test
Chris van der Valk - Ó Reykjavík - Repulsion D-Beat Remix Cover (Vonbrigði cover)
GZR - Drive Boy, Shooting
Crowbar - ...And Suffer as One
Solid I.V. - Negative Fool
Death - Scavenger Of Human Sorrow
Glassjaw - Pretty Lush
Killswitch Engage - Fixation on the Darkness
Graveslime - Awesome Nights In Reykjavik
Hrafnaþing - 3rd World
In The Company Of Men - Steini Milljón
Iron Monkey - Iron Monkey - 03 - Big Loader
Kukl - Dismembered
One King Down - Defiance
Stegla - For all the good times
Stuck Mojo - Mental Meltdown
C.R.O.W.N - Alpha/Omega
Nirvana - Negative Creep
Afi - God Called in Sick Today  (Featuring Dexter Holland)
Mad Season - River Of Deceit
Refused - Pump The Brakes
Refused - Return To The Closet
Refused - New Noise

 

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður