Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Upplýsingafundur almannavarna

10.04.2020 - 13:55
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála í COVID-19 faraldrinum hér á landi á upplýsingafundi almannavarna. Gestir fundarins verða Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV