Umræðuþáttur um COVID-19 fyrir börn og ungmenni

07.04.2020 - 19:17
Umræðurþáttur um COVID-19 fyrir born og ungmenni hefst á RÚV klukkan 19.35 og er líka hér í beinni hér á vefnum. Þátturinn er táknmálstúlkaður á RÚV 2. Á meðal þeirra sem fram koma í þættinum eru Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum Ríkislögreglustjóra.
Fréttastofa RÚV
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi