Bilun í útsendingu Rásar 1 í Borgarnesi

04.04.2020 - 21:54
Loftmynd tekin með dróna af Borgarnesi
 Mynd: Jóhannes Jónsson - RUV.IS
Útvarpshlustendur Rásar 1 í Borgarnesi og nágrenni heyra ekki í stöðinni þessa stundina vegna bilunar. Í tilkynningu frá Vodafone kemur fram að unnið sé að viðgerð. Sendir sé líklega bilaður og honum verði skipt út í fyrramálið.
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi