Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

2017: Between Mountains

01.04.2017 - 21:00
Mynd: RÚV / RÚV
Between Mountains er sigurvegari Músíktilrauna 2017. Hljómsveitina skipa Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir, fjórtán og sextán ára vinkonur frá Vestfjörðum. Þær voru einnig valdar söngvarar kvöldsins.
atli's picture
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn