Sveitin spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sama ár, ásamt fleiri hátíðum um allan heim og í lok árs 2011 skrifaði hún undir plötusamning við plöturisann Universal í Ameríku.
Lagið Littler Talks naut gríðarlegrar hylli út um allan heim og fyrsta breiðskífan, My Head is an Animal hefur selst í yfir tveimur milljónum eintaka á heimsvísu.