Strákarnir sýna með djarfri tónlist sinni að allt er hægt, því þeir ná að blanda saman hinum ýmsu tónlistarstefnum án þess að láta það hljóma ruglingslega. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum 2009 og bar sigur úr býtum. Sama ár gaf hún út sína fyrstu EP plötu sem vakti töluverða athygli og hlaut yfirleitt góða dóma hjá gagnrýnendum.
Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.