Fjölmargir Íslendingar eru með langvinna lungnateppu, LLT, án þess að hafa verið greindir. Sjúkdómurinn verður ein algengasta dánarorsök á Íslandi árið 2020. Þetta er haft eftir Dóru Lúðvíksdóttur, lungnasérfræðingi á Landsspítalanum í Fréttablaðinu í morgun.