Viltu selja RÚV efnið þitt?
Dagskrárdeildir RÚV kaupa sjónvarps- og útvarpsefni, jafnt fullklárað og í framleiðsluþróun.
Ef þú ert með efni sem þú telur eiga erindi við áhorfendur og hlustendur RÚV þá getur þú sett þig í samband við okkur með því að fylla út formið hér að neðan.
Athugaðu – ef verkefnið þitt er enn á hugmyndastigi, bendum við þér á Hugmyndadaga RÚV - sem haldnir eru tvisvar á ári.