Eyrún Magnúsdóttir, Eiríkur Bergmann og Börkur Gunnarsson
Gestir Vikulokanna eru Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona hjá Gímaldinu, Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og Börkur Gunnarsson fyrrverandi rektor Kvikmyndaskóla Íslands.

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.