Vikulokin

Davíð Þorláksson, Þorsteinn V. Einarsson og Þóra Tómasdóttir

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þóru Tómasdóttur fjölmiðlakonu, Davíð Þorláksson, lögfræðing og framkvæmdastjóra, og Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og Karlmennskuhlaðvarpsmann. Þau tala um birtingarmyndir kvenna í fjölmiðlum, klókindi á Nýja Sjálandi, hatursorðæðu, réttindabaráttu fótboltakonu í Frakklandi, hryðjuverk og handbolta. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.

Frumflutt

21. jan. 2023

Aðgengilegt til

22. jan. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.