Vikulokin

Telma, Þórunn, Eiríkur

Alþingi greiddi atkvæði á fimmtudag með því samþykkja öll 63 kjörbréf sem gefin hafa verið út og getur þingið þá loksins hafið störf, eftir rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. Annað stórt fréttamál í vikunni er ill meðferð á svokölluðum blóðmerum sem þýsk dýraverndarsamtök sviptu hulunni af í nýrri heimildarmynd og hefur vakið hörð viðbrögð almennings.

Gestir:

Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar

Telma Tómasson fréttamaður á Stöð 2 og hestakona

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Birt

27. nóv. 2021

Aðgengilegt til

28. nóv. 2022
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sigríðar Daggar Auðunsdóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.