Vikulokin

Lilja, Logi og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna voru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Hanna Katrín Friðrikson, þingflokksformaður Viðreisnar. Rætt var um aurskriðurnar á Seyðisfirði en líka störf þingsins, sem tók sér hlé fyrir jólin, frumvarp um hálendisþjóðgarð, forvalskönnun Samfylkingarinnar sem var í gangi og kosningaveturinn framundan.

Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Birt

19. des. 2020

Aðgengilegt til

19. des. 2021
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Bergsteins Sigurðssonar og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Þættir