Vélvitið

Fimmti þáttur

Raddir á borð við Siri, Alexu og hina íslensku Emblu virka sem þægileg viðbót fyrir marga en fyrir aðra, til dæmis þá sem hafa skerta sjón, hafa þessar tölvugerðu raddir, breytt lífinu til hins betra. Þróun gervigreindar getur stuðlað því auka stafrænt aðgengi og jafnað þannig aðstöðu fólks í heimi sem virðist alltaf hannaður útfrá þeim sem þegar hafa greitt aðgengi. gera íslensku gjaldgenga í stafrænum heimi er ekki síður brýnt aðgengismál. Rætt er við Hlyn Þór Agnarsson framkvæmdastjóra Reykjavík Marketing, sem hefur mikla reynslu af því vinna stafrænum aðgengismálum.

Tæknimaður: Marteinn Marteinsson.

Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vélvitið

Vélvitið

Hún er ósýnileg en allt um kring. Fækkar handtökum en ógnar líka lifibrauði. Mun gervigreindin kollvarpa siðmenningunni eins og við þekkjum hana?

Eyrún Magnúsdóttir ræðir við sérfræðinga á ýmsum sviðum gervigreindar um stöðu og framtíð vitvéla.

Þættir

,