Undiraldan

Undiraldan fimmtudaginn 15.janúar

Lagalistinn

Júlí Heiðar & Birgir - Getum við?

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir - Hlið við hlið

Sigurður Andri Jóhannsson - Týndur úti á túni

Voces Masculorum - Heim til þín

Hugmynd - Stundirnar með þér

GDRN & Tómas R. - Pínu sein

Klara Einarsdóttir - Kominn heim

Frumflutt

15. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt lofa - er lögin sem eru spiluð eru og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,