Undir áhrifum Anne-Sophie Mutter

Seinni þáttur

Fiðlusnillingurinn heimsfrægi sem heillaði Íslendinga aðeins 22 ára gömul árið 1985 heldur tónleika í Hörpu 27. janúar.

Í tveimur þáttum segir Kristrún Heimisdóttir frá lífi hennar og list og rifjar upp heimsóknina fyrir meira en þremur áratugum.

Í þáttunum leikur Anne-Sophie Mutter tónlist eftir Max Bruch, Johannes Brahms, Johann Sebastian Bach, Kristoff Penderetski, Wolfgang Amdeus Mozart, Ludwig van Beethoven, Jean Sibelius, Felix Mendelsohn, Sergei Prokoffiev, Antonin Dvorák, Sofiu Giubaidulinu, André Previn og John Williams.

Einnig heyrist í Jóni Múla Árnasyni úr kynnissæti í Háskólabíói þann 14. nóvember 1985 þegar Anne-Sophie lagði salinn fótum sér á tónleikum sem Tónlistarfélagið stóð fyrir með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Frumflutt

28. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Undir áhrifum Anne-Sophie Mutter

Undir áhrifum Anne-Sophie Mutter

Fiðlusnillingurinn heimsfrægi sem heillaði Íslendinga aðeins 22 ára gömul árið 1985 heldur tónleika í Hörpu 27. janúar.

Í tveimur þáttum segir Kristrún Heimisdóttir frá lífi hennar og list og rifjar upp heimsóknina fyrir meira en þremur áratugum.

Í þáttunum leikur Anne-Sophie Mutter tónlist eftir Max Bruch, Johannes Brahms, Johann Sebastian Bach, Kristoff Penderetski, Wolfgang Amdeus Mozart, Ludwig van Beethoven, Jean Sibelius, Felix Mendelsohn, Sergei Prokoffiev, Antonin Dvorák, Sofiu Giubaidulinu, André Previn og John Williams.

Einnig heyrist í Jóni Múla Árnasyni úr kynnissæti í Háskólabíói þann 14. nóvember 1985 þegar Anne-Sophie lagði salinn fótum sér á tónleikum sem Tónlistarfélagið stóð fyrir með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

,