Týndi bróðirinn - líf og kenningar Magnúsar Eiríkssonar guðfræðings

Viðtökusaga hugmynda Magnúsar Eiríkssonar

Magnús Eiríksson (1806-1881) er einhver afkastamesti íslenskur höfundur um guðfræðileg efni. Segja hugmyndir hans í mörgum doðröntum á dönsku hafi fallið í grýttan jarðveg bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann var ættaður frá Skinnalóni á Melrakkasléttu en dvaldi öll sín fullorðinsár í Kaupmannahöfn. Hann var ákaflega gagnrýninn á margt í samtíð sinni og tók þátt í umræðu um kvenfrelsismál og pólitík auk meginviðfangsefnis lífs síns gagnrýna ríkjandi kenningar í guðfræði samtímans. Hann beindi spjótum sínum í æ ríkara mæli grunnkenningum kirkjunnar og taldi sig því ekki geta starfað sem prestur á Íslandi. Á síðustu árum hefur áhugi á verkum hans vaknað, ekki síst fyrir samskipti hans við Sören Kierkegaard. Umsjón: Ævar Kjartansson.

Frumflutt

3. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Týndi bróðirinn - líf og kenningar Magnúsar Eiríkssonar guðfræðings

Týndi bróðirinn - líf og kenningar Magnúsar Eiríkssonar guðfræðings

Magnús Eiríksson (1806-1881) er einhver afkastamesti íslenskur höfundur um guðfræðileg efni. Segja hugmyndir hans í mörgum doðröntum á dönsku hafi fallið í grýttan jarðveg bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann var ættaður frá Skinnalóni á Melrakkasléttu en dvaldi öll sín fullorðinsár í Kaupmannahöfn. Hann var ákaflega gagnrýninn á margt í samtíð sinni og tók þátt í umræðu um kvenfrelsismál og pólitík auk meginviðfangsefnis lífs síns gagnrýna ríkjandi kenningar í guðfræði samtímans. Hann beindi spjótum sínum í æ ríkara mæli grunnkenningum kirkjunnar og taldi sig því ekki geta starfað sem prestur á Íslandi. Á síðustu árum hefur áhugi á verkum hans vaknað, ekki síst fyrir samskipti hans við Sören Kierkegaard. Lesari: Oddný Eir Ævarsdóttir. Umsjón: Ævar Kjartansson.

Þættir

,