Tónstiginn - Magnús Blöndal Jóhannsson

Þáttur 3 af 3

Elektrónisk stúdía.

Bjarki fékk persónulegt leyfi hljómsveitarstjóra, Karkl Lilliendahls og textahöfundar Friðriks Theodórssonar til leika band sem Magnús Bl. Jóhannsson á.

Inn í þáttinn er skotið hljóðrituðu viðtali við Þuríði Pálsdóttur þar sem hún segir frá sínum þætti í verkinu Samstirni. 3:15 mín.

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónstiginn - Magnús Blöndal Jóhannsson

Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld var fæddur árið 1925.

Árið 1997 gerði Bjarki Sveinbjörnsson þrjá þætti í þáttaröðinni Tónstiginn, sem tileinkaðir voru Magnúsi og tónlist hans.

Þættir

,