Tónleikakvöld

Tónleikar til heiðurs Nóbelsverðlaunahöfum 2025

Hljóðritun frá hátíðartónleikum Konunglegu Fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi,sem haldnir voru í Konserthúsinu í Stokkhólmi 8. desember sl. til heiðurs Nóbelsverðlaunahöfunum 2025.

Á efnisskrá:

- Mari eftir Bryce Dessner.

- Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn.

- Sinfónía nr. 9 í e-moll op. 95. Frá nýja heiminum, eftir Antonín Dvorák.

Einleikari: María Dueñas.

Stjórnandi: Semyon Bychkov.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

6. feb. 2026

Tónleikakvöld

Þættir

,