Tónleikakvöld

Appolon Musagète kvartettinn á tónleikum í Barcelona

Hljóðritun frá tónleikum pólska strengjakvartettsins Appolon Musagète sem fram fóru á Strengjakvartetta-tvíæringnum í Barcelona á síðasta ári.

Á efnisskrá:

- Strengjakvartett nr. 1 í C-dúr op. 37 eftir Karol Szymanovskíj.

- Strengjakvartett nr. 3, Blöð úr óskrfaðri dagbók, eftir Krzysztof Penderecki.

- Strengjakvartett nr. 9 í d-moll op. 34 eftir Antonín Dvorák.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

12. nóv. 2025

Aðgengilegt til

12. des. 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Þættir

,